1 → Smelltu á þjónustu og þá færðu upp dagatal.
2 → Veldu dag og tíma.
3 → Klára bókun.

Pakki I með 30 jólakortum > 2 myndir

Stutt og skemmtileg jólamyndataka með 30 sérprentuðum jólakortum.

Myndataka:
• 15 mínútur | 1-2 uppstillingar
Innifalið:
• 30 sérprentuð jólakort í A6 með umslagi. Aukakort –> 450 kr stk.
• 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni.
Stafrænt:
• Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px).
Aukalega:
• Þið getið keypt fleiri kort eftir þörfum
• Hægt að uppfæra í stærri A5 kort eða þríbrotin með 4-6 myndum.
• Hægt að vélprenta utan á umslög eftir Excel nafnalista.

(30 mínútur)
ISK 35.000,00

Jóla- og fjölskyldumyndataka | Pakki III + 50 jólakort

Barnamyndataka + syskina og fjölskyldumyndir
Nægur tími til að gera helling.

Myndataka:
• 60 mínútur
• 12-20 mismunandi uppstillingar
• Fullt af myndum til að velja úr
• Hægt að skipta um föt og koma með áhugamál/gæludýr
• Börnin sér, systkinin saman og fjölskyldumynd
Innifalið:
• 50 sérprentuð jólakort í A6 með umslagi. Aukakort –> 450 kr stk.
• 20 mynda bók
• 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni
• 1 stækkun í 20x30 með kartoni.
Stafrænt:
• Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

(1 klst)
ISK 75.000,00